Snorra-Edda.is

Rafræn útgáfa Gylfaginningar og frásagnarkafla Skáldskaparmála úr Snorra-Eddu.

Macbook

Verkefni og gagnvirk próf

Útgáfan er ætluð til kennslu í grunn- og framhaldsskólum. Stærsti hluti textans hefur verið endurskrifaður á nútímamáli. Vefurinn er einnig hljóðbók og honum fylgja ýmis verkefni og gagnvirk próf. Hann hentar jafnt fartölvum, spjaldtölvum og símum. Vefurinn er styrktur af menntamálaráðuneytinu.

Ipad

Nýskráning

Aðgangur að vefnum kostar 2790 kr. og er hægt að greiða fyrir hann í greiðslugátt. Hver notandi býr sér til notendanafn og fær aðgangsorð þegar greiðsla hefur verið innt af hendi.

Stofna aðgang